Félagsmenn í Verkalýðsfélagi Þórshafnar vinna flestir eftir þeim kauptöxtum (launatöflum) sem tilgreindir eru í kjarasamningum. Hér á síðunni má nálgast þá kaupataxta sem eru í gildi hverju sinni.
VÞ/SGS og Samtök atvinnulífsins 1. janúar 2016 – 30. apríl 2017
Á ensku / In english
Á pólsku / polski
Gildir fyrir fiskvinnslufólk, iðnverkafólk, hafnaverkamenn, verkamenn við sauðfjárslátrun, byggingaverkamenn, bensínafgreiðslufólk, bifreiða- og tækjastjórnendur og almennt verkafólk
Launatöflur veitinga-, þjónustu og greiðasölustaða 1. maí 2016 – 30. apríl 2017
Gildir fyrir þá sem vinna á veitinga-, gisti- og greiðasölustöðum.
Launatöflur samkvæmt samningi LIV og SA 2015-2018, uppfært
Gildir fyrir öll störf í gestamóttökum, apótekum, verslunum og á skrifstofum.
Kauptaxtar SGS við Samband íslenskra sveitarfélag 1. júní 2016 – 31. maí 2017
Gildir fyrir starfsmenn sveitarfélaga, starfsmenn Hvamms, heimilis aldraðra og stofnana á vegum sveitarfélaga s.s. sambýla.
Kauptaxtar SGS við ríkissjóð 1. júní 2016 – 31. maí 2017
Gildir fyrir starfsmenn ríkisstofnana s.s. HÞ, framhaldsskóla og Vegagerðarinnar.
Sjómenn frá 1. mars 2014
Gildir fyrir sjómenn.
Sjómenn á smábátum frá 1. janúar 2016
Gildir fyrir sjómenn á smábátum.
Vinna við beitningu og línu frá 1. jan 2016
Gildir fyrir starfsmenn við beitningu, netafellingu o.s.frv.
Vinna á bændabýlum frá 1. jan 2016
Gildir fyrir starfsmenn/ráðskonur á bændabýlum
Launataxtar í fiskmjölsverksmiðjum frá 1. janúar 2016
Gildir fyrir starfsfólk Ísfélagsins á Þórshöfn.