Kjarasamningar

Þingiðn, félag iðnaðarmanna í Þingeyjarsýslum er aðili að kjarasamningi Samiðnar og Samtaka atvinnulífsins.  Félagsmenn geta nálgast samninginn á Skrifstofu stéttarfélaganna
eða fengið hann sendan heim til sín í pósti. Einnig er hægt að skoða þá með því að smella á hlekkina hér fyrir neðan.

Samiðn við Samtök atvinnulífsins frá 3. maí 2019, gildir til 1. nóvember 2022

Kjarasamningur Samiðnar og Sambands íslenskra sveitarfélaga 1. nóvember 2019 til 31. mars 2023

Kjarasamningur milli Samiðnar og Bílgreinasambandsins frá 2019

Sérkjarasamningur Framsýnar og Þingiðnar og SA vegna PCC BakkiSilikon hf.
Special terms agreement between Framsýn/Þingiðn and SA because of PCC BakkiSilikon hf.