Heim Íbúðir, orlofshús og hótel

Íbúðir, orlofshús og hótel

Sumarhús, orlofsíbúðir, hótel og fleira – fjölbreyttir orlofskostir fyrir félagsmenn.

Orlofsíbúðir

Reykjavík og Kópavogur

Stéttarfélögin bjóða upp á orlofsíbúðir í Asparfelli og Sólheimum í Reykjavík sem og Þorrasölum í Kópavogi.

Orlofshús

Um allt land

Stéttarfélögin bjóða félagsmönnum sínum upp á orlofshús sem staðsett eru víðs vegar um landið.

Hótel og gistiheimili

Um allt land

Stéttarfélögin bjóða félagsmönnum sínum upp á góð kjör á hótelum og gistiheimilum um allt land.

Tjaldstæðisstyrkur

Útilega í boði þíns stéttarfélags

Félagsmenn geta sótt um styrk vegna gistingar á tjaldstæðum og við kaup á útilegukortinu.

Önnur afsláttarkjör

Fyrir félagsmenn

Afsláttur í Jarðböðin, miðar í Hvalfjarðargöng, afsláttur af bílaleigubílum og fleira.