Kauptaxtar

Félagsmenn í Framsýn, stéttarfélagi vinna flestir eftir þeim kauptöxtum (launatöflum) sem tilgreindir eru í kjarasamningum. Hér á síðunni má nálgast þá kaupataxta sem eru í gildi hverju sinni.

Framsýn/SGS og Samtök atvinnulífsins 1. janúar 2021 – 31. desember 2021
Gildir fyrir fiskvinnslufólk, iðnverkafólk, hafnaverkamenn, verkamenn við sauðfjárslátrun, byggingaverkamenn, bensínafgreiðslufólk, bifreiða- og tækjastjórnendur og almennt verkafólk.

Launatöflur veitinga-, þjónustu- og greiðasölustaða 1. janúar 2021 til 31. desember 2021.

Starfsmenn á veitinga-, þjónustu- og greiðasölustöðum, afgreiðsla á bensínstöðvum, umsjónarmenn og hópferðabílstjórar

Framsýn sérsamningar. Kauptaxtar frá 1. janúar 2021

Launatöflur samkvæmt samningi Landsambands íslenskra verzlunarmanna og Samtaka atvinnulífsins, gildir frá 1. janúar 2021.
Gildir fyrir öll störf í gestamóttökum, apótekum, verslunum og á skrifstofum.

Launatöflur fyrir starfsmenn PCC BakkiSilicon 2019-2022
Launatafla 2021

Kjarasamningur Flugleiðahótela (Eddu hótel) og Starfsgreinasambands Íslands

Launatöflur samkvæmt samningi Landssambandi Íslenskra Verzlunarmanna og Samtaka Atvinnulífsins frá 1. janúar 2021

Kauptaxtar Starfsgreinasambands Íslands við ríkissjóð
Gildir frá 1. janúar 2021 til 31. desember 2021.

Kauptaxtar Starfsgreinasambands Íslands við Samband íslenskra sveitarfélaga
Gildir frá 1. janúar 2021
Gildir fyrir starfsmenn sveitarfélaga, starfsmenn Hvamms og stofnanna á vegum sveitarfélaga, svo sem sambýla.

Kjarasamningur milli Framsýnar og Öryggismiðstöðvar Íslands frá september 2016

Kauptaxtar starfsfólks Edduhótela
Gildir fyrir þá sem vinna eftir hlutaskiptaferli 1. apríl 2019 – 1. nóvember 2022.

Starfsmenn Flugleiðahótela frá 1. maí 2015 til 31. des 2018
Gildir fyrir starfsmenn sem vinna Flugleiðahótelum

Starfsfólk við hvalaskoðun frá 1. apríl 2019
Whale watching agreements and amendments from 1. April 2019
Bæklingur um kaup og kjör starfsmanan í hvalaskoðun frá 1. maí 2019
Samkomulag um túlkun Samtaka atvinnulífsins og Framsýnar stéttarfélags á kjörum og réttarstöðu félagsmanna Framsýnar sem starfa á hvalaskoðunarbátum

Kaupskrá fyrir sjómenn frá 1. maí 2019
Gildir fyrir sjómenn.

Vinna við beitningu og línu frá 1. maí 2015
Gildir fyrir starfsmenn við beitningu, netafellingu o.s.frv.

Kaupskrá fyrir smábátasjómenn frá 1. maí 2018
Gildir fyrir smábátasjómenn

Ákvæðisvinna við línu og net samkvæmt kjarasamningi SGS og Landssambands smábátaeiganda frá 17. mars 2016.

Framsýn/SGS við Bændasamtök Íslands 
Gildir fyrir starfsmenn/ráðskonur á bændabýlum

Starfsfólk Landsvirkjunar frá 1. maí. 2015 – 31. des. 2018 
Gildir fyrir starfsfólk Landsvirkjunar

Eldri launatöflur

Framsýn/SGS og Samtök atvinnulífsins 1. maí 2018 – 31. desember 2018

Kauptaxtar Starfsgreinasambands Íslands við Samband íslenskra sveitarfélaga að teknu tilliti til launaskriðstryggingar
Gildir 1. janúar 2018 til 31. maí 2018

Kauptaxtar Starfsgreinasambands Íslands við ríkissjóð að teknu tilliti til launaskriðstryggingar. Gildir 1. janúar 2018 til 31. maí 2018

Launatöflur veitinga-, þjónustu- og greiðasölustaða 1. maí 2017 til 30. apríl 2018.

Framsýn/SGS og samtök atvinnulífsins 1. maí 2017 – 30 apríl 2018.
Á ensku/In English

Framsýn/SGS og Samtök atvinnulífsins 1.jan 2016 – 30 apríl 2017.

Launatöflur veitinga-, þjónustu- og greiðasölustaða 1. maí 2016 til 30. apríl 2017.

Framsýn sérsamningar. Kauptaxtar frá 1. maí 2017 til 30. apríl 2018.

Framsýn sérsamningar. Kauptaxtar frá 1. janúar 2016 til 30. apríl 2017.

Kauptaxtar Starfsgreinasambands Íslands við Samband íslenskra sveitarfélaga
Gildir fyrir starfsmenn sveitarfélaga, starfsmenn Hvamms og stofnanna á vegum sveitarfélaga, svo sem sambýla. Gildir 1. júní 2016 til 31. maí 2017.

Kauptaxtar Starfsgreinasambands Íslands við ríkissjóð
Gildir fyrir starfsmenn ríkisstofnanna, til dæmis Vegagerðin og framhaldsskóla. Gildir frá 1. júní 2016 til 31.maí 2017.

Sjómenn frá 1. mars 2014
Kauptaxtar Framsýn og sveitarfélögin 1. maí 2015-31. maí 2016
Kauptaxtar Framsýnar og SNS 2014-2015
Gildir fyrir starfsmenn sveitarfélaga, starfsmenn Hvamms, heimilis aldraðra og stofnana á vegum sveitarfélaga s.s. sambýla.

Kauptaxtar Framsýnar fyrir starfsmenn hjá Ríkinu frá 1. maí 2015 til 31. maí 2016
Gildir fyrir starfsmenn ríkisstofnana s.s. HÞ, framhaldsskóla og Vegagerðarinnar.

Framsýn sérsamningar frá 1. mars 2015 

Framsýn/SGS og samtök atvinnulífsins frá 1. maí 2015-30. apríl 2016
Gildir fyrir fiskvinnslufólk, iðnverkafólk, hafnaverkamenn, verkamenn við sauðfjárslátrun, byggingaverkamenn, bensínafgreiðslufólk, bifreiða- og tækjastjórnendur og almennt verkafólk

Samkomulag SGS og Ríkissjóðs frá 1. mars 2014-30. apríl 2015
Gildir fyrir starfsmenn ríkisstofnana s.s. HÞ, framhaldsskóla og Vegagerðarinnar.
Starfsfólk Landsvirkjunar frá 1. júní 2014 – 28. febrúar 2015
Gilti fyrir starfsfólk Landsvirkjunar

Aðstoðarstörf við fatlað fólk (SGS – NPA miðstöðin), feb 2014 – feb 2015
Gildir fyrir starfsfólk í aðstoðarstörfum við fatlað fólk.

Starfsmenn við hvalaskoðun frá 21. feb. 2014
Samkomulag um túlkun Samtaka atvinnulífsins og Framsýnar stéttarfélags á kjörum og réttarstöðu félagsmanna Framsýnar sem starfa á hvalaskoðunarbátum.

Launatöflur skv. sérsamningum:
Fjallalamb laun í kjötvinnslu – 1. feb. 2012
Fjallalamb sauðfjárslátrun – haust 2011

Silfurstjarnan hf. (samningur í vinnslu)

Rifós hf. (nýr samningur í vinn