Ekkert sumarfrí hjá stjórn Framsýnar

Stjórnir Framsýnar og Framsýnar-ung hafa verið boðaðar til sameiginslegs fundar á fimmtudaginn í fundarsal stéttarfélaganna. Mörg mál eru á dagskrá fundarins. Fyrir fundinum liggur ákvörðun um að ákveða tímasetningu aðalfundar.

Dagskrá:

  1. Fundargerð síðasta fundar
  2. Inntaka nýrra félaga
  3. Aðalfundur félagsins- tímasetning
  4. Þing ASÍ-UNG 11. september
  5. Fundur með Byggðaráði Norðurþings
  6. Atvinnumál á svæðinu
  7. Fundur með starfsmönnum Vatnajökulsþjóðgarðs
  8. Kjör á trúnaðarmanni í Vatnajökulsþjóðgarði
  9. Fundur með stjórn Félags eldri borgara á Húsavík
  10. Heimsókn frá LÍV
  11. Erindi frá Gólfklúbbi Húsavíkur
  12. Samruni Norðlenska og Kjarnafæðis
  13. Uppgjör við LH vegna leiksýningar
  14. Viðbrögð við erindum félagsins frá Samkaupum/borgarstjórn
  15. Erindi frá Rifós hf.
  16. Málefni Þorrasala
  17. Ársfundur Lsj. Stapa
  18. Heimsóknir á Skrifstofu stéttarfélaganna
  19. Málefni ASÍ
  20. Önnur mál
Deila á