Upplýsingar vegna hópuppsagna

Af gefnum tilefni viljum við koma á framfæri upplýsingum um hópuppsagnir. Hér má sjá umfjöllun Vinnumálastofnunnar um hópuppsagnir en þar kemur meðal annars fram að það bera að tilkynna þær til stofnunarinnar. Jafnframt er eyðublað á síðunni sem ber að fylla út og skila við hópuppsögn.