Stjórnarfundi Framsýnar frestað í dag vegna veðurs 13/01/2020 Vegna veðurs og færðar er stjórnarfundi Framsýnar aflýst í dag en hann átti að vera kl. 17:00. Fundurinn verður auglýstur nánar síðar.