Að ná skipulagi á heimilinu 20/09/2019 Þekkingarnet Þingeyinga ásamt stéttarfélögunum í Þingeyjarsýslu bjóða upp á fyrirlestur Virpi Jokinen um bætt skipulag á heimilinu. Nánari upplýsingar eru í auglýsingunni hér að ofan.