Eftirlitsferð í Norður-Þingeyjarsýslu 31/03/2017 Eftirlitsmaður stéttarfélaganna var á ferðinni í Norður-Þingeyjarsýslu í gær, fimmtudaginn 30. mars. Með honum í för var eftirlitsmaður Vinnueftirlitsins á svæðinu. Meðfylgjandi myndir voru teknar í Fjallalambi og Íslandsbleikju.