Uppsagnarákvæði BSRB virkjast ekki 09/03/2017 Ljóst er að uppsagnarákvæði kjarasamninga BSRB verður ekki virk eftir að ASÍ ákvað að segja ekki upp kjarasamningum á almennum vinnumarkaði. Nánar má lesa um málið hér.