Allt á fullu á Húsavík 25/07/2015 Það er ótrúlega gott veður á Húsavík í dag miðað við það sem veðurfræðingarnir spáðu . Rétt í þessu var að ljúka langhlaupi fyrir þá allhörðustu. Sjá myndir: