Kauptrygging sjómanna hækkar frá 1. mars 2014.

Þrátt fyrir að kjarasamningur Sjómannasambands Íslands og LÍÚ hafi verið laus frá árslokum 2010 hafa samningsaðilar samþykkt að hækkun komi til á kauptryggingu og aðra kaupliði hjá sjómönnum um 2,8% frá og með 1. mars 2014. Kauptrygging og aðrir kaupliðir hækka um 2,8% frá 1. mars 2014.

Sjá kaupskrá.

 

Sjómenn hafa verið samningslausir í nokkur ár sem er óþolandi fyrir sjómenn.

Deila á