Stjórnarfundur í Þingiðn 30/03/2013 Stjórn Þingiðnar kemur saman til fundar miðvikudaginn 3. apríl kl. 18:00 í fundarsal stéttarfélaganna. Mörg mál eru á dagskrá fundarins og þá verður jafnframt tekinn ákvörðun um tímasetningu aðalfundar sem haldinn verður eftir nokkrar vikur.