Heimsókn í CH Pökkunarfélag – myndband

Starfsmenn Framsýnar voru á ferðinni og litu við hjá CH Pökkunarfélagi. Þar er meðal annars framleiddur fjöldinn allur af brettum og framleiðslan var í fullum gangi þegar myndatökumaður leit við. Hér má sjá myndband frá heimsókninni.

Með því að smella hér er svo hægt að sjá myndbönd úr fleiri vinnustaðaheimsóknum Framsýnar.