Leikskólinn Grænuvellir – myndband

Starfsmenn Framsýnar litu í heimsókn á Grænuvöllum sem er einn stærsti leikskóli landsins í fjölda leikskólabarna talið. Þar er venjulega að ýmsu að huga og nóg við að vera. Hér má sjá myndband frá heimsókninni.

Með því að smella hér er svo hægt að sjá myndbönd úr fleiri vinnustaðaheimsóknum Framsýnar.