Laugafiskur í Reykjadal er og hefur verið einn af stærri vinnustöðunum á Laugum í gegnum árin. Vinnustaðurinn var heimsóttur á dögunum en þar eru þorskhausar þurkaðir í stórum stíl fyrir útflutning. Hér má sjá myndband frá Laugafiski.
Með því að smella hér er svo hægt að sjá myndbönd úr fleiri vinnustaðaheimsóknum Framsýnar.