Dalakofinn heimsóttur – myndband

Eins og fyrri myndbönd greindu frá voru starfsmenn Framsýnar á Laugum. Þeir litu við í Dalakofanum á leið sinni um suður-sýsluna en þar staldra ferðalangar gjarnan við og fá sér eitthvað gott að borða. Hér má sjá myndband frá Dalakofanum.

Með því að smella hér er svo hægt að sjá myndbönd úr fleiri vinnustaðaheimsóknum Framsýnar.