Heimskautsgerðið Raufarhöfn – myndband

Heimskautsgerðið á Raufarhöfn hefur á síðustu misserum vakið athygli og umtal og á án efa eftir að verða einn af reglulegum viðkomustöðum ferðamanna í framtíðinni. Starfsmenn Framsýnar voru á ferðinni og tóku út stöðuna þar sem framkvæmdir stóðu yfir en hér má sjá myndband frá heimskautsgerðinu.

Með því að smella hér er svo hægt að sjá myndbönd úr fleiri vinnustaðaheimsóknum Framsýnar.