Starfsmenn Víkursmíði að störfum – myndband

Starfsmenn stéttarfélaganna voru á Raufarhöfn á dögunum og hittu þar fyrir iðnaðarmenn frá Víkursmíði á Húsavík. Þar stóðu yfir framkvæmdir og endurbætur eins og verða vill þegar húsakostur eldist. Hér má sjá myndband frá framkvæmdum Ragga og félaga.

Með því að smella hér er svo hægt að sjá myndbönd úr fleiri vinnustaðaheimsóknum Framsýnar.