Heimsókn til Ísnets – myndband

Ísnet á Húsavík var heimsótt á dögunum en þar er rekin veiðafæragerð og verslun fyrir sjávarútveginn þar sem allar helstu útgerðarvörur eru seldar. Hér má sjá myndband frá starfsemi Ísnets.

Með því að smella hér er svo hægt að sjá myndbönd úr fleiri vinnustaðaheimsóknum Framsýnar.