Skóbúðin 70 ára – myndband

Á dögunum fagnaði Skóbúð Húsavíkur 70 ára afmæli. Jóna Matt formaður Deildar verslunar- og skrifstofufólks Framsýnar leit við ásamt fleirum og færði Oddfríði og fjölskyldu blómvönd af því tilefni. Hér má sjá svipmyndir úr heimsókninni.

Með því að smella hér er svo hægt að sjá myndbönd úr fleiri vinnustaðaheimsóknum Framsýnar.