Tillaga kjörnefndar samþykkt samhljóða

Kjörnefnd Framsýnar lagði fram tillögu um fulltrúa í stjórn, ráð og nefndir á vegum félagsins fyrir starfsárin 2012-2014 á fundi Framsýnar í gær. Formaður nefndarinnar, Ágúst S. Óskarsson gerði grein fyrir tillögunni. Í máli hans kom fram að mikill áhugi væri fyrir því að starfa fyrir félagið. Það helsta er að Jóna Matthíasdóttir og Agnes Einarsdóttir koma nýjar inn í stjórn félagsins. Þá koma nokkrir nýir ungir meðlimir inn í trúnaðarmannaráð félagsins en markmiðið hefur verið að yngja upp í stjórnunarstöðum í félaginu. Nýir í trúnaðarmannaráði eru, Sigurveig Arnardóttir, Þórdís Jónsdóttir, Einar Magnús Einarsson, Kári Kristjánsson og Justyna Lewicka. Stjórn og trúnaðarmannaráð Framsýnar samþykkti tillöguna og verður hún auglýst formlega á næstu dögum í Fréttabréfi stéttarfélaganna sem er væntanlegt fljótlega.

 Tillaga kjörnefndar um stjórn og nefndir Framsýnar árin 2012-2014

 Aðalstjórn:

Formaður:
Aðalsteinn Árni Baldursson    Skrifstofa stéttarfélaganna

Varaformaður:
Kristbjörg Sigurðardóttir         Norðurþing – Pálsgarði

Ritari:
Olga Gísladóttir                       Silfurstjarnan

Gjaldkeri:
Jakob G. Hjaltalín                   Olís

Meðstjórnendur:

Jóna Matthíasdóttir                 Atvinnuþróunarfélag Þingeyinga

Torfi Aðalsteinsson                Jarðboranir

Svava Árnadóttir                     Norðurþing – Raufarhöfn

 Varastjórn:

Sigrún Arngrímsdóttir             Húsmóðir

Agnes Einarsdóttir                  Ferðaþjónustan Vogum

Dómhildur Antonsdóttir          Sjóvá 

María Jónsdóttir                      Heimabakari

Aðalsteinn Gíslason                Reykfiski

Kristrún Sigtryggsdóttir                       Heilbrigðisstofnun Þingeyinga.

 Trúnaðarmannaráð:

Gunnþórunn Þórgrímsdóttir    Norðurþing – Grænuvellir

Ragnhildur Jónsdóttir              Rifós

Þórir Stefánsson                      Vegagerðin

Sófus Páll Helgason                Rifós

Þráinn Þráinsson                     Olís

Einar Friðbergsson                  Norðurþing – Borgarhólsskóli

Guðný Grímsdóttir                  Útgerðarfélag Akureyringa

Ósk Helgadóttir                                  Þingeyjarsveit. – Stórutjarnaskóli

Ölver Þráinsson                                  Norðlenska

Valgeir Páll Guðmundsson     Sjóvá

Einar Magnús Einarsson         Silfurstjarnan

Kári Kristjánsson                    Húsasmiðjan

Justyna Lewicka                     Vísir

Sigurveig Arnardóttir              Dvalarheimilið Hvammur

Þórdís Jónsdóttir                     Þingeyjarsveit. – Hafralækjarskóli.

 Stjórn fræðslusjóðs:

Jakob G. Hjaltalín

Kristrún Sigtryggsdóttir

María Jónsdóttir

 Varamenn:

Aðalsteinn Gíslason

Ragnhildur Jónsdóttir

 Stjórn sjúkrasjóðs:

Aðalsteinn Árni Baldursson

Einar Friðbergsson

Dómhildur Antonsdóttir

Varamenn:

Kristbjörg Sigurðardóttir

Jónína Hermannsdóttir

Guðrún Steingrímsdóttir

 Stjórn orlofssjóðs:

Olga Gísladóttir

Örn Jensson

Ásgerður Arnardóttir

 Varamenn:

Þráinn Þráinsson

Svava Árnadóttir

 Stjórn vinnudeilusjóðs:

Kristbjörg Sigurðardóttir

Jakob G. Hjaltalín

Kjartan Traustason

 Varamenn:

Gunnar Sigurðsson

Guðný Þorbergsdóttir

 Laganefnd:

Sófus Páll Helgason

Torfi Aðalsteinsson

Ósk Helgadóttir

 Varamenn:

Sigrún Arngrímsdóttir

Agnes Einarsdóttir

 Kjörstjórn:

Svala Björgvinsdóttir

Þórður Adamsson

 Varamenn:

Birgitta Bjarney Svavarsdóttir

Garðar Jónasson

 Skoðunarmenn reikninga:

Þorsteinn Ragnarsson

Pétur Helgi Pétursson

 Varamaður:

Rúnar Þórarinsson

 Fulltrúar Framsýnar í 1. maí nefnd:

Aðalsteinn Árni Baldursson

Kristrún Sigtryggsdóttir

 Varamenn:

Valgeir Páll Guðmundsson

Jóna Matthíasdóttir

Deila á