Atvinnumál á Húsavík til umræðu á N4

Sjónvarpsstöðin N4 var á ferð á Húsavík fyrir nokkru og tók m.a. viðtal við formann Framsýnar um atvinnumál á Húsavík. Hér má sjá viðtalið við Aðalstein Árna  http://www.n4.is/tube/file/view/1920/    Til viðbótar má geta þess að 108 einstaklingar eru á atvinnuleyisskrá á félagssvæði stéttarfélganna í Þingeyjarsýslum í dag. Þar af eru 63 á skrá í sveitarfélaginu Norðurþingi, 21 í Þingeyjarsveit, 16 í Langanesbyggð, 1 í Tjörneshreppi og 7 í Skútustðahreppi. Af þessum einstaklingum sem eru á skrá eru um 23% í hlutastarfi.

Deila á