FRÉTTIR OG TILKYNNINGAR

Atkvæðagreiðsla um kjarasamning LÍV við SA

Atkvæðagreiðsla um kjarasamning LÍV við SA

Kjörstjórn Framsýnar auglýsir hér með rafræna atkvæðagreiðslu um nýgerða kjarasamninga LÍV við Samtök atvinnulífsins og Félag atvinnurekenda. Atkvæðagreiðslan hefst kl. 10:00 mánudaginn 18. mars 2024 og lýkur kl. 12:00 á hádegi fimmtudaginn 21. mars 2024. Kosningarétt hefur allt félagsfólk Deildar verslunar- og skrifstofufólks innan Framsýnar sem starfar samkvæmt þessum kjarasamningum. Kosning fer fram á framsyn.is. Innskráning á …
LÍV signs a collective agreement with SA

LÍV signs a collective agreement with SA

LÍV and the Icelandic Confederation of Business (SA) have signed a collective agreement valid until the end of January 2028. The agreement will be presented at a membership meeting next Monday and voted on by members, scheduled to end on 21 March 2024. The main goals of the agreement are to contribute to the reduction …
LÍV undirritar kjarasamning við SA

LÍV undirritar kjarasamning við SA

LÍV og Samtök atvinnulífsins hafa skrifað undir kjarasamning sem gildir til loka janúar árið 2028. Samningurinn nær til félagsmanna Framsýnar sem starfa við verslun og þjónustu. Samningurinn verður kynntur af félögunum og lagður fyrir félagsfólk í atkvæðagreiðslu sem fyrirhugað er að ljúki þann 21. mars 2024. Markmið samningsins er að stuðla að minnkun verðbólgu og …
Voting for Framsýn members has begun

Voting for Framsýn members has begun

Electronic voting on the new collective agreement between SGS and SA to which Framsýn is a member began at 12:00 today. Here you can vote. https://kjosa.vottun.is/Home/Vote/474?lang=IS Here you can see all the key information about the agreement on the SGS information page: https://www.sgs.is/kjaramal/kjarasamningar/kjarasamningur-sgs-og-sa-2024-2028/ The electronic voting runs until 09:00 on Wednesday 20 March. A total …
Atkvæðagreiðsla hafin hjá Framsýn

Atkvæðagreiðsla hafin hjá Framsýn

Rafræn atkvæðagreiðsla um nýjan kjarasamning SGS og SA sem Framsýn á aðild að hófst kl. 12:00 í dag. Meðfylgjandi er kosningaslóðin: https://kjosa.vottun.is/Home/Vote/474?lang=IS Hér má sjá allar helstu upplýsingar um samninginn á upplýsingasíðu SGS: https://www.sgs.is/kjaramal/kjarasamningar/kjarasamningur-sgs-og-sa-2024-2028/ Rafræna atkvæðagreiðslan stendur til kl. 09:00 miðvikudaginn 20. mars. Alls eru 1072 á kjörskrá hjá Framsýn er viðkemur þessum kjarasamningi.
Félagar í Þingiðn – atkvæðagreiðsla er hafin

Félagar í Þingiðn – atkvæðagreiðsla er hafin

Klukkan 12 á hádegi í dag hófst atkvæðagreiðsla vegna nýs kjarasamnings milli Samiðnar og Samtaka atvinnulífsins. Kosningunni lýkur 19. mars nk. kl. 12:00. Allir sem eru á kjörskrá aðildarfélaga fá sendan hlekk til atkvæðagreiðslu í gegnum tölvupóst eða sms, ef upplýsingar eru til staðar. Einnig er hægt að greiða atkvæði með því að fara í …

Fréttabréf Framsýnar

Deila á