Kjarasamningar

Sáttatillaga ríkissáttasemjara gildir frá 1. febrúar 2014 – 28. febrúar 2015

Þingiðn, félag iðnaðarmanna í Þingeyjarsýslum er aðili að kjarasamningi Samiðnar og Samtaka atvinnulífsins.  Félagsmenn geta nálgast samninginn á Skrifstofu stéttarfélaganna
eða fengið hann sendan heim til sín í pósti.

Kjarasamningur milli Samiðnar og Bílgreinasambandsins frá 2015

Kjarasamningur Samiðnar við samtök atvinnulífsins frá 1. maí 2015 – 31. desember 2018 

Samiðn við Samtök atvinnulífsins frá 1. júní 2011