RÚV fjallar um Vísis málið

Ríkissjónvarpið fjallaði í vikunni um stefnu Alþýðusambandsins fh. Starfsgreinasambands Íslands vegna Framsýnar  gegn Samtökum atvinnulífsins vegna Vísis hf. á Húsavík Hér má sjá fréttina á rúv: http://www.ruv.is/frett/stefnir-visi-vegna-starfsfolks-a-husavik

Taxi, pitsur og gisting

Það er víða rekin öflug ferðaþjónusta í héraðinu ekki síst í Mývatnssveit. Einn af þessum stöðum er Vogar, ferðaþjónusta sem er fjölskyldufyrirtæki. Þar er gestum boðið upp á gistingu í sumarhúsum, aðgengi að tjaldsvæði og góðum pitsustað. Lesa meira

Stefna Vísi hf. fyrir félagsdóm

Alþýðusamband Íslands f.h Starfsgreinasambands Íslands vegna Framsýnar stéttarfélags hefur höfðað mál gegn Samtökum atvinnulífsins vegna fiskvinnslufyrirtækisins Vísis hf.
Málið var þingfest fyrir Félagsdómi 18. júlí 2014. Stefndi hefur rétt til að skila inn greinagerð sinni um málið til 9. september n.k. Lesa meira

Verkalýðshreyfingin mun beita „vöðvaafli“ verði misskipting ráðandi

Forseti ASÍ, Gylfi  Arnbjörnsson, er harðorður í viðtali á www.visi.is um komandi kjarasamninga.  Þar talar hann um að nota vöðvaaflið takist ekki að semja um mannsæmandi laun fyrir félagsmenn Alþýðusambandsins en síðustu kjarasamningar voru virkilega vandræðalegir fyrir sambandið. Lesa meira

Mannvirki þess tíma

Í dag þykir ekkert stórmál að bora jarðgöng í gegnum fjöll en þessa brú var talið stórvirki að byggja árið 1908, hún var fyrsta sinnar tegundar á Íslandi og þá lengsta steinbogabrú  á Norðurlöndum, tæplega 55 m. löng. Lesa meira

Ég kvarta ekki

Við Dimmuborgir í Mývatnssveit standa Kaffi borgir sem er veitingastaður jafnframt því sem hægt er að kaupa fatnað og minjagripi á staðnum.  Rekstraraðili staðarins er Friðrik K. Jakobsson og fjölskylda. Lesa meira

Boranir að hefjast

Um þessar mundir er unnið að því að hefja boranir í Fnjóskadal í gegnum Vaðlaheiði.  Þar er allt að gerast við Skóga þar sem borað verður í gegnum heiðina. Lesa meira

Ilmurinn er indæll og bragðið eftir því

Hvað er betra en góður ilmur úr reykhúsi á sumardegi? Þegar fulltrúar Framsýnar nálguðust Geiteyjarströnd tók á móti þeim ilmur úr reykhúsinu á staðnum þar sem reyktur er einn besti ef ekki besti silungur á Íslandi. Lesa meira

Hótelið við Mývatn

Kristín Sveina Bjarnadóttir  hótelstjóri á Hótel Gíg við Mývatn kom brosandi á móti fulltrúum Framsýnar og fræddi þá um starfsemina í sumar sem hefur gengið vel eins og hjá flestum öðrum ferðaþjónustu aðilum á félagssvæði Framsýnar. Lesa meira

Ríkisstyrktur sjávarútvegur

Á árinu 2011 greiddi Atvinnuleysistryggingasjóður 348,5 m.kr. til fiskvinnufyrirtækja vegna hráefnisskorts. Sambærileg tala fyrir árið 2012 er 409,6 m.kr. og á árinu 2013 voru greiddar 248,2 m.kr. til fiskvinnslufyrirtækja. Lesa meira