Orðsending til félagsmanna stéttarfélaganna – hvað þarf að varast varðandi hlutabætur?

Stéttarfélögin, Framsýn og Þingiðn leggja ríka áherslu á að launafólk gangi ekki frá neinum samningum við atvinnurekendur um skerðingu á starfshlutfalli fyrr lögin sem heimila hlutabætur á móti skertu starfshlutfalli og efni þeirra liggur fyrir hjá Alþingi og styðjist þá við samningsform og leiðbeiningar sem ASÍ hefur gefið út.

Deila á