Desemberuppbót 2018

Rétt er að minna á að desemberuppbót fyrir þá sem vinna fullt starf eftir kjarasamningum SGS, Samiðnar og LÍV er 89.000 krónur. Fullt ársstarf telst í þessu sambandi 45 unnar vikur eða meira fyrir utan orlof.
Uppbótina á að greiða ekki seinna en 15. desember og greiðist miðað við starfshlutfall og starfstíma.
Allir starfsmenn sem hafa verið við störf hjá atvinnurekenda í samfellt 12 vikur eða meira á síðustu 12 mánuðum eða eru í starfi fyrstu viku desember.