Aðalfundur Framsýnar stéttarfélags verður haldinn mánudaginn 28. maí 2018 kl. 20:00 í fundarsal stéttarfélaganna að Garðarsbraut 26 á Húsavík.

Aðalfundur Framsýnar stéttarfélags verður haldinn mánudaginn 28. maí 2018 kl. 20:00 í fundarsal stéttarfélaganna að Garðarsbraut 26 á Húsavík.

 Dagskrá:

 1. Venjuleg aðalfundarstörf
 • Félagaskrá
 • Skýrsla stjórnar
 • Ársreikningar
 • Umræður um skýrslu stjórnar og reikninga
 • Kjör í stjórnir ráð og nefndir
 • Kosning löggilts endurskoðanda/endurskoðunarskrifstofu
 • Lagabreytingar
 • Ákvörðun árgjalda
 • Laun aðalstjórnar, trúnaðarráðs, nefnda og stjórna innan félagsins
 1. Kjara- og atvinnumál

3. Lagabreytingar
a) Fyrir fundinum liggur tillaga um að stækka félagssvæði Framsýnar

 1. Önnur mál

Meðan á fundinum stendur verður boðið upp á hefðbundnar veitingar auk þess sem fundarmenn fá glaðning í tilefni af 10 ára afmæli Framsýnar stéttarfélags. Skorað er á félagsmenn að fjölmenna á fundinn og taka þátt í líflegu starfi félagsins.

Stjórn og trúnaðarráð Framsýnar