Fengu fræðslu um Vaðlaheiðargöng

Stjórn Framsýnar hélt stjórnarfund í gær í Skógum í Fnjóskadal, það er á sögufrægum stað. Mörg mál voru á dagskrá fundarins auk þess sem Einar Hrafn Hjálmarsson staðarstjóri Vaðlaheiðarganganna hjá Ósafli gerði fundarmönnum grein fyrir stöðu framkvæmda og væntanlegum verklokum. Lesa meira

Þingmenn svara

Framsýn hefur skorað á þingmenn kjördæmisins að gefa upp afstöðu þeirra til þess að Vinnumálastofnun loki þjónustuskrifstofu stofnunarinnar á Húsavík eftir mánuð, það er 1. desember. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir  skrifar til félagsins: Lesa meira

Þingmenn svara

Framsýn hefur skorað á þingmenn kjördæmisins að gefa upp afstöðu þeirra til þess að Vinnumálastofnun loki þjónustuskrifstofu stofnunarinnar á Húsavík eftir mánuð, það er 1. desember.  Brynhildur Pétursdóttir skrifar til félagsins: Lesa meira

Setið á fundi við Fnjóská

Stjórn Framsýnar situr nú á fundi í Skógum í Fnjóskadal. Mörg mál eru á dagskrá fundarins auk þess sem stjórnarmenn munu fá kynningu á gangi framkvæmda við Vaðlaheiðargöng.Fundurinn hófst klukkan 17:00 og mun standa fram eftir kvöldi. Nánari fréttir af fundinum verða á heimasíðu stéttarfélaganna á morgun. Lesa meira

Þrjátíu ár frá verkfalli BSRB – Ljósmyndasýning opnuð af því tilefni

Fyrir réttum 30 árum síðan lauk allsherjarverkfalli BSRB og af því tilefni verður sýning á ljósmyndum sem Helgi Jóhann Hauksson tók í verkfallinu opnuð kl. 14 á morgun, fimmtudaginn 30. október, á 1.hæð í húsi BSRB að Grettisgötu 89. Lesa meira

Þingmenn svara

Framsýn hefur skorað á þingmenn kjördæmisins að gefa upp afstöðu þeirra til þess að Vinnumálastofnun loki þjónustuskrifstofu stofnunarinnar á Húsavík eftir mánuð, það er 1. desember. Svör eru farin að berast. Fyrstur til að svara er Kristján L. Möller sem skrifar til félagsins: Lesa meira

„Skiljum ekki svona reikningsdæmi“

Vinnumálastofnun hefur boðað að þjónustuskrifstofu stofnunarinnar á Húsavík verði lokað í byrjun desember. Stéttarfélagið Framsýn harmar þessa ákvörðun og kallar eftir því að þingmenn kjördæmisins fjalli um málið. Lesa meira

Ánægjuleg stund á Laugum

Fulltrúum Framsýnar var boðið að koma í heimsókn í framhaldsskólann á Laugum í dag. Það er í tíma í fjármálalæsi og tölfræði. Hlutverk gestanna frá Framsýn var að útskýra launaseðla og útreikning á sköttum og öðrum gjöldum sem leggjast á eða dragast af launum starfsmanna. Lesa meira

Fréttabréf væntanlegt

Fréttabréf stéttarfélaganna fór í prentun í dag og er væntanlegt til lesenda á næstu dögum. Að venju er blaðið fullt af fréttum. Sérstaklega er fjallað um vinnustaðaheimsóknir undanfarna mánuði sem og samninga sem félögin hafa gert varðandi gistimöguleika félagsmanna í Reykjavík og á Akureyri.

Kallað eftir afstöðu þingmanna

Í bréfi til þingmanna Norðausturkjördæmis í dag óskar stéttarfélagið Framsýn eftir afstöðu þingmanna kjördæmisins til lokunar á þjónustuskrifstofu Vinnumálastofnunar á Húsavík þann 1. desember 2014, sjá bréfið: Lesa meira