Félagar í STH samþykktu kjarasamning

Fimm félög sem aðild eiga að Samfloti Bæjarstarfsmanna stóðu að sameiginlegri atkvæðagreiðslu það er STH, ST-Fjallabyggð, SDS (Dala og Snæfells) og STAVEY (Vestmannaeyjar). Lesa meira

Kjarasamningur samþykktur

Kjarasamningur Sambands íslenskra sveitarfélaga og Framsýnar var samþykktur í atkvæðagreiðslu um samninginn sem lauk í gær. Gildistími samningsins er frá 1. maí 2014 til 30. apríl 2015. Lesa meira

Mærudagar á Húsavík -Botnsvatnshlaup Landsbankans

Botnsvatnshlaup Landsbankans verður haldið laugardaginn 26.07.2014 kl. 11:00, ganga, skokk eða hlaup, tvær vegalengdir 2,6 km. og 7,6 km. Lengri vegalengdin er umhverfis Botnsvatn og niður Búðárárstíginn í skrúðgarð Húsvíkinga. Lesa meira

Fljúgðu með Framsýn

Allir þeir sem greiða til Framsýnar félagsgjald, þar með talið sumarvinnufólk,  eiga rétt á ódýru flugfargjaldi með Flugfélaginu Erni um Húsavíkurflugvöll. Verðið er aðeins kr. 7.500 á flugleiðinni Húsavík-Reykjavík. Geri aðrir betur. Lesa meira

Gengið frá samningi við Advania

Skrifstofa stéttarfélaganna og Advania hafa gengið frá samstarfssamningi um tölvuþjónustu og kerfisleigu. Samkvæmt samkomulaginu tekur Advania að sér að sjá um þessi mál fyrir stéttarfélögin. Lesa meira

Félagsliðar vilja fá starfsheitið löggilt

Boðað var nýlega til samráðsfundar félagsliða á Norðurlandi til að ræða launamál, stöðu félagsliða og framtíðarsýn. Á fundinn mættu 13 félagsliðar þrátt fyrir skamman fyrirvara og sumarfrí. Lesa meira

Nýtt fræðasetur opnað í Þistilfirði

Á dögunum var opnað nýtt áhugavert fræðasetur um forystufé að Svalbarði í Þistilfirði. Setrið er allt hið glæsilegasta og rétt er að skora á fólk sem á leið um Þistilfjörðinn að koma við og skoða setrið. Lesa meira

Óska eftir góðu samstarfi

Formaður Framsýnar Aðalsteinn Árni Baldursson settist niður með Yngva Ragnari Kristjánssyni oddvita Skútustaðahrepps til að ræða byggða og atvinnumál í héraðinu. Lesa meira

Kynningarfundur um kjarasamning

Framsýn stóð fyrir kynningarfundi í gær um nýgerðan kjarasamning félagsins og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Rétt er að hvetja félagsmenn til að greiða atkvæði um samninginn. Atkvæðagreiðsla stendur yfir til kl. 16:00 á mánudaginn. Lesa meira

Dásamlegt sumar

Það verður ekki annað sagt en að sumarið hafi leikið við okkur Norðlendinga, ekki síst Þingeyinga þar sem veðrið hefur verið jafna best í Þingeyjarsýslum. Veðrið er búið að vera frábært dag eftir dag og mánuð eftir mánuð og vonandi verður svo áfram. Hér koma nokkrar myndir sem fanga góða veðrið. Sjá myndir: Lesa meira