
Þingiðn
Þingiðn
Félag fagmenntaðra starfsmanna sem vinna í byggingar- og tréiðnaði, bílgreinum, málmiðnaði og öðrum þeim greinum í iðnaði.
FRÉTTIR OG TILKYNNINGAR
Launahækkun á almennum vinnumarkaði 1. janúar
Samkvæmt núgildandi kjarasamningi SGS og Samtaka Atvinnulífsins hækka laun þann 1. janúar 2026. Kauptaxtar hækka þá um 5,3% en 23.750 kr. að lágmarki. Þá hækka kjaratengdir liðir samningsins um 3,5% frá sömu dagsetningu. Starfsgreinasambandið hefur gefið út nýja kauptaxta vegna starfa á almennum vinnumarkaði þar sem hægt er að sjá hvernig mismunandi launaliðir hækka út …
Auglýsing um kjör í stjórnir, ráð og nefndir á vegum Framsýnar stéttarfélags kjörtímabilið 2026-2028
Trúnaðarráð Framsýnar gekk í gær frá kjöri á félagsmönnum í stjórnir, ráð og nefndir á vegum Framsýnar stéttarfélags kjörtímabilið 2026-2028. Ánægjulegt er til þess að vita að ungt og áhugsamt fólk gefur kost á sér til trúnaðarstarfa fyrir félagið, það er í trúnaðarráð og nefndir innan félagsins. Þá er gerð tillaga um að þrír kraftmiklir …
Áríðandi- starfsmenn sveitarfélaga- greiðsla 1. febrúar
Félagsmenn Framsýnar sem starfa eða störfuðu hjá sveitarfélögum á síðasta ári eiga rétt á greiðslum úr félagsmannasjóði samningsaðila, það er Sambands ísl. sveitarfélaga og Starfsgreinasambands Íslands um næstu mánaðamót, það er 1. febrúar 2026. Framsýn á aðild að þessum kjarasamningi fh. félagsmanna sem starfa hjá Þingeyjarsveit og Norðurþingi. Um 500 félagsmenn innan Framsýnar munu fá …
Samráðsleysi um atvinnuleysistryggingar er feigðarflan
Nýskipaður félagsmálaráðherra, Ragnar Þór Ingólfsson, mun á morgun, þriðjudag, mæla fyrir frumvarpi til laga um breytingar á lögum um atvinnuleysistryggingar. Þessi ákvörðun ráðherrans veldur miklum vonbrigðum og gefur tilefni til að rifja upp grundvallarstefnu Alþýðusambands Íslands í þessum mikilvæga málaflokki – og ekki síst að gagnrýna það alvarlega samráðsleysi sem hefur einkennt undirbúning málsins. ASÍ …
Auglýsing um kjör á fulltrúum í stjórnir, ráð og nefndir á vegum Þingiðnar fyrir kjörtímabilið 2026-2028
Aðalstjórn: Jónas Kristjánsson Formaður Bílaleiga Húsavíkur ehf.Jónas Hallgrímsson Varaformaður Trésmiðjan Rein ehf.Hólmgeir Rúnar Hreinsson Ritari Trésmiðjan Rein ehf.Þórður Aðalsteinsson Gjaldkeri Trésmiðjan Rein ehf.Hermann Sigurðsson Meðstjórnandi Eimskip hf. Varastjórn: Vinnustaður: Gunnólfur Sveinsson Bílaleiga Húsavíkur ehf.Máni Bjarnason Norðurvík ehf.Daníel Jónsson Rein ehf.Hörður Ingi Helenuson Fagmál ehf. Trúnaðarmannaráð: Sigurjón Sigurðsson Norðurvík ehfEinar Már Þórólfsson Fosshótel HúsavíkAndri Rúnarsson Fjallasýn …
MýSköpun lýkur fjármögnun og stefnir á uppbyggingu á Þeistareykjum
Örþörungafyrirtækið MýSköpun ehf. hefur lokið 300 milljón króna fjármögnun vegna uppbyggingar örþörungaræktar á Þeistareykjum. Framtakssjóðurinn Landvættir slhf. á Akureyri verður nýr kjölfestufjárfestir félagsins og aðkoma sjóðsins gerir félaginu kleift að ljúka undirbúningi nýrrar hátækniframleiðslueiningar félagsins. MýSköpun stefnir að því að framleiða verðmæta örþörunga í sérhæfðu framleiðsluhúsnæði sem reist verður við jarðvarmavirkjun Landsvirkjunar á Þeistareykjum. Áætlað …

