FRÉTTIR OG TILKYNNINGAR

Kalla eftir svörum frá Samherja

Kalla eftir svörum frá Samherja

Framsýn hefur kallað eftir upplýsingum frá Samherja um áform fyrirtækisins varðandi frekari rekstur fiskþurrkunar að Laugum í Reykjadal, um er að ræða fjölmennan vinnustað. Vitað er að sveitarstjórn Þingeyjarsveitar fylgist jafnframt grannt með þróun mála enda miklir hagsmunir í húfi fyrir sveitarfélagið. Eðlilega hafa starfsmenn fyrirtækisins áhyggjur af stöðunni enda störf þeirra undir. Fyrir liggur …
Örfá sæti laus í smarferðina í Flateyjardal

Örfá sæti laus í smarferðina í Flateyjardal

Vegna forfalla eru örfá sæti laus í sumarferð stéttarfélaganna í Flateyjardal, laugardaginn 9. ágúst. Farið verður frá Skrifstofu stéttarfélaganna kl. 09:00. Um er að ræða dagsferð undir leiðsögn Óskar Helgadóttur, sem er svæðinu þar ytra vel kunnug. Ferðin er opin félagsmönnum og gestum þeirra og ætti að vera við flestra hæfi. Þátttökugjaldið er kr. 5.000,-. …
Formaður at­vinnu­vega­nefndar leit við

Formaður at­vinnu­vega­nefndar leit við

Sig­ur­jón Þórðar­son, þingmaður Flokks fólks­ins og formaður at­vinnu­vega­nefndar Alþingis leit við hjá formanni Framsýnar í morgun. Eins og fram hefur komið eru blikur á lofti í atvinnumálum Þingeyinga, nú eftir að PCC tók ákvörðun að stöðva framleiðsluna, vonandi tímabundið. Önnur mál voru einnig tekin til umræðu sem varða samfélagið hér á norðausturhorninu.  
Burt með mismunun - ný vefsíða

Burt með mismunun - ný vefsíða

Mismunun á vinnumarkaði getur átt sér ýmsar ólíkar birtingarmyndir og það getur reynst dýrmætt að vera upplýst/ur um þessar ólíku birtingarmyndir til að geta brugðist við aðstæðum á viðeigandi hátt. Mikilvægt er að muna að mismunun á aldrei að líðast og er þar að auki ólögleg, bæði á vinnumarkaði og í daglegu lífi. Þetta á …
Félagsmaður Framsýnar lagði VHE í héraðsdómi

Félagsmaður Framsýnar lagði VHE í héraðsdómi

Fyrr á þessu ári leitaði félagsmaður Framsýnar sem starfað hefur hjá VHE í Hafnarfirði til félagsins þar sem honum var sagt upp störfum fyrirvaralaust og gert að yfirgefa vinnustaðinn án launa á uppsagnarfresti. Taldi starfsmaðurinn brotið á sínum kjarasamningsbundnu réttindum. Framsýn tók við boltanum og mótmælti þessum vinnubrögðum fyrirtækisins harðlega. VHE neitaði að verða við …
Launamaður eða verktaki?

Launamaður eða verktaki?

Það er mikill munur á því að vera launamaður eða verktaki og mikilvægt að fólk átti sig á í hverju munurinn felst. Sem launamaður ertu með ráðningasamning og safnar réttindum á vinnumarkaði, atvinnurekandinn sér um að greiða af þér skatta og þess háttar og þú ert varinn af lögum sem launamaður. Ef þú ert verktaki …

Fréttabréf Framsýnar

Deila á